{//% assign VSK = PRODUCT_PRISE | minus: WCProduct_Price %}

Eyebrow Enhancing Serum

Augabrúnaserum sem gefur fylltari og sterkari augabrúnir. - 5 ml.

Eyebrow Enhancing Serum er fyrir þá sem vilja augabrúnaserum sem gefur fylltar og sterkari augabrúnir á heilbrigðan og áhrifaríkan hátt. Með virku og flóknu innihaldsefnum sem eru í sérþróuðu formúlunni okkar gefur þú augabrúnunum þínum bestu mögulegu vöruna, til að ná góðum árangri.

Með því að nota Eyebrow Enhancing Serum einu sinni til tvisvar á dag örvaru vöxt hársekkjanna og eftir 8-14 vikur muntu sjá að augabrúnirnar verða fylltari og sterkari. Í þessu augabrúnaserumi er vara fyrir u.þ.b. 2-3 mánuðir þegar það er notað tvisvar á dag, sem er það magn sem við mælum með fyrir hraðan árangur.

Við mælum ekki með notkun Eyebrow Enhancing Serum ef þú ert barnshafandi, en það má nota serumið með barn á brjósti.

 

Hvernig á að nota augabrúnaserumið:

Byrjaðu á því að þrífa augabrúnirnar. Við mælum með því að nota Oil-Free Makeup Remover og síðan Soft Cleansing Foam til að gera húðinaa alveg hreina. Þannig skapar þú besta grunninn fyrir augabrúnaserumið.

Eyebrow Enhancing Serum er mjög einfalt og auðvelt í notkun. Berðu einfaldlega serumið á augabrúnirnar einu sinni til tvisvar á dag með pensilstroku. Við mælum með því að þú setjir serumið á augabrúnirnar bæði kvölds og morgna, til að ná hröðum árangri.

 

Hvers vegna gefur augabrúnaserumið okkar þér fyllri og sterkari augabrúnir?

Við notum sérhannaða formúlu, sem byggir á virkum og flóknum innihaldsefnum. Þetta þýðir að varan getur aukið vöxt hársins á augabrúnasvæðinu, auk þess er hann ríkur af bæði peptíðum og andoxunarefnum sem veita augabrúnunum aukinn raka og næringu. Augabrúnaserumið okkar er líka 100% vegan og laust við ilmefni og paraben - eins og er með allar Sanzi Beauty vörurnar.

Ákveðin innihaldsefni gera augabrúnaserumið okkar sérstakt eru m.a. Myristoyl Pentapeptide-17, sem er peptíð sérstaklega vel þekkt fyrir að stuðla að hárvexti. Arginín er amínósýra og hjálpar til við að auka blóðflæði niður í hársekki og loks er hýalúrónsýra sem tryggir raka og næringu fyrir hárræturnar. Rúsínan í pylsuendanum er castorlie sem er vel þekkt fyrir að næra og hugsa um hárið virkilega og hefur því gífurlega góð áhrif á að halda augabrúnahárinu í góðu og mjúku ástandi.

Þú munt upplifa fylltari augabrúnir eftir 8-10 vikur og eftir u.þ.b. 14 vikur muntu geta séð heildarútkomuna.

-Fylltari og sterkari augabrúnir eftir 8-14 vikur

-Ríkt af peptíðum og andoxunarefnum

-Góður árangur í prófum

-Bætt við næringarolíu

-Án parabena, hormóna og ilmefna

-100% vegan vottað

Innihaldsefni:

Aqua, Myristoyl Pentapeptide-17, Glycerin, Propylene Glycol, Hydrogenated Castor Oil, Sodium Hyaluronate, Cucurbita Pepo Seed Extract, Echinacea Angustifolia Extract, Hydroxyacetophenone, 1,2-Hexanediol
, Arginine, Disodium EDTA, Caprylyl Glycol, Lactic Acid, 
 Benzoic Acid, Sodium Benzoate, Dechloro Dehydroxy Difluoro Ethylcloprostenolamide

Vinsælt núna

Brow lamination 1-3

LOTION 1 Þunnar & fíngerðar brúnir: 2 mín Normal brúnir: 3 mín Þykkar & stífar brúnir: 4mín   LOTION 2 Þunnar & fíngerðar brú...

Brow fixing glue

Nauðsynleg vara til þess að lyfta hárunum í þá átt sem þau eiga að vísa. Fer vel af og með Brow lamination nourishing lotion (3) fara allar l...

Maskara greiður 10 stk.

Mascara wands koma

Hreinsifroða 30 ml.

Hreinsifroða til að hreinsa farða af augum, fyrir viðskiptarvini til að viðhalda hreinum augnháralengingum.

Micro brush applicator

Sérstaklega hannaðir til þess að fjarlægja augnháralengingar með LXT gel remover. Einnig gott að nota þá þegar primer er borinn á. These micr...

Eye Zone Conditioner Serum

Augnháranæring fyrir augnhár og augabrúnir - 8 ml.  Eye Zone Conditioner Serum er hárnæring fyrir augnhár og augabrúnir. Það er ætlað þeim se...

Brow Soap

Augabrúnasápa  Bursti fylgir með

Hreinsifroða 150 ml.

Hreinsifroða til að taka af farða - sérstaklega hannað fyrir augnháralengingar 150 ml. vinnuvara

Plastfilma f. brúnir

Plastfilma fyrir Browlift 200 stk.   

Plastrúlla

Plastrúlla Hentar vel fyrir brow lift