{//% assign VSK = PRODUCT_PRISE | minus: WCProduct_Price %}

Exfoliating Face Scrub

Vítamínríkur andlitsskrúbbur sem fjarlægir dauðar húðfrumur - 100ml. 

Exfoliating Face Scrub er vítamínríkur andlitsskrúbbur sem fjarlægir dauðar húðfrumur og opnar svitaholurnar, sem gerir húðina þína móttækilegri fyrir að taka við þeim húðvörum sem koma í kjölfarið. Andlitsskrúbburinn okkar er góður fyrir allar húðgerðir þar sem hann mildur og fjarlægir dauðar húðfrumur með því að nota náttúrulegar kókoshnetuskeljar sem eru fínt duftformaðar.

Hvernig á að nota vöruna

Notaðu exfoliating Face Scrub 1-2 sinnum í viku eftir að þú hefur hreinsað húðina með Soft Cleansing Foam. Nuddið vörunni varlega inn í húðina með hringlaga hreyfingum í u.þ.b. 30-60 sekúndur. Forðastu augnsvæðið. Þvoið síðan vöruna með volgu vatni. Þannig fjarlægir þú þurra húð og dauðar húðfrumur á áhrifaríkan hátt - án þess að erta húðina.

 

Andlitsskrúbburinn inniheldur C-vítamín sem gefur húðinni ljóma og eykur kollagenframleiðslu, sem gerir húðina mýkri. Að auki inniheldur hann aloe vera, sem með græðandi eiginleikum sínum róar húðina. Þess má líka geta að kornin okkar eru unnin úr kókoshnetuskeljum í duftformi sem er gott fyrir bæði húðina og umhverfið. Kókosskeljar eru náttúruleg niðurbrjótanleg vara sem er bæði góð til að skrúbba andlitið og hefur ekki neikvæð áhrif á umhverfið eins og sést með andlitsskrúbba úr gerviefnum.

Jafnframt inniheldur skrúbburinn hýalúrónsýru sem bindur rakann í húðinni og heldur húðinni mjúkri og fyllri og hjálpar til við að viðhalda rakajafnvæginu í húðinni.

Aloe vera veitir næringu og er græðandi - Aloe vera tryggir að húðin verði ekki pirruð eða ert.

-Ríkt af andoxunarefnum og vítamínum

-Hentar fyrir flestar húðgerðir

-Engin ilmefni

-Án parabena

-Vegan vottað

 

Innihaldsefni:

Water, Sodium Lauroyl Sarcosinate, Cocos Nucifera (Coconut) Shell Powder, Carbomer, Glycerin, Triethanolamine, 3-o-Ethyl Ascorbic Acid (Vitamin C), Tocopherol (Vitamin E), Sodium Hyaluronate, Centella Asiatica Root Extract (Gotu Kola), Opuntia Dillenii Flower Extract (Prickly Pear), Aloe Barbadensis Leaf extract (Aloe Vera), Chrysanthellum Indicum Extract (Indian Chrysanthemum), 1,2-Hexanediol, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin

Vinsælt núna

Oil-Free Makeup Remover

Olíufrír hreinsir til að fjarlægja farða - 120 ml.  Oil-Free Makeup Remover er mildur og mjög áhrifaríkur farðahreinsir sem er algjörlega olí...

Soft Cleansing Foam

Mild og áhrifarík hreinsifroða fyrir andlitið - 150 ml.  Soft Cleansing Foam heldur húðinni hreinni, með því að hreinsa andlitið einu sinni e...

Gentle Face Tonic

Mildur andlitstóner, 120 ml.  Gentle Face Tonic er mildur og alcaholfrír tóner. Það fjarlægir á áhrifaríkan hátt óhreinindi og kalkleifar úr ...

Charcoal Clay Mask

Hreinsimaski - 100ml.  Djúphreinsaðu húðina með Charcoal Clay Mask Charcoal Clay Mask er áhrifaríkur andlitsmaski sem innihaeldur bæði leir o...

Charcoal Purify Mask

Hreinsimaski - 1 stk.  Virkt kol sem losar svitaholur við óhreinindi og djúphreinsar húðina. Charcoal Purify Mask vinnur á virkan hátt, djúph...