{//% assign VSK = PRODUCT_PRISE | minus: WCProduct_Price %}

Cell Renewal Retinol Serum 0.5%

Öflugt retínól serum sem dregur verulega úr fínum línum,hrukkum og litablettum á sama tíma og það bætir áferð, rakaog mýkt húðar.

Háþróuð formúlan örvar frumuendurnýjun, stuðlar frísklegri og stinnari húð. auki hjálpar það til við stjórna og minnka fituframleiðslu.

Mælt er með því nota serumið á kvöldinn en ef það er notað ámorgnanna þá skal alltaf para það með sólarvörn. Ekki er mælt meðseruminu fyrir mjög viðkvæma húð.

 

Lykilinnihaldsefni:

Hydroxypinacolone Retinoate (HPR): Býður upp á alla kosti hefðbundins retínóls en veldur ekki ertingu. Það binst beint viðtökum húðar og er því mjög áhrifaríkt. Kemur jafnvægi áfituframleiðslu.

Retínól: Eitt vel rannsakaðasta og áhrifaríkasta form A-vítamíns. Retínól vinnur með HPR til auka endurnýjunarferli húðarinnar og bætir um leið teygjanleika og stinnleika húðarinnar.

• B5 vítamín (Panthenol): Róar og gefur húðinni raka og hjálpar til við viðhalda náttúrulegurakajafnvægi húðarinnar.

 

Vinsælt núna

Aha Peeling Serum 10%

Ávaxtasýrur 10% - 50 ml.  Gerðu húðina jafnari, þéttari og ljómandi með AHA peeling (10% ávaxtasýra). AHA peeling fjarlægir dauðar húðfrumur ...

Anti-Aging Face Cream

Kemur í veg fyrir og vinnur gegn náttúrulegum einkennum öldrunnar - 50ml.  Anti-Aging andlitskrem er fyrir þá sem vilja viðhalda mýkri og slé...

Anti-Aging Lifting Serum

Anti-aging Serum sem sléttir og eykur teygjanleika húðarinnar - 30 ml.  Anti-Aging Lifting Serum er fyrir þá sem vilja veita húðinni extra um...

Hydrating Face Oil

Nærandi andlitsolía - 20 ml.  Nærandi andlitsolía sem veitir raka og næringu - 20 ml. Olían er þétt og nærandi olía fyrir húðina sem byggir ...

Gentle Face Tonic

Mildur andlitstóner, 120 ml.  Gentle Face Tonic er mildur og alcaholfrír tóner. Það fjarlægir á áhrifaríkan hátt óhreinindi og kalkleifar úr ...

Hydrating Face Serum

Rakagefandi serum fyrir allar húðgerðir - 30 ml.  Hydrating Face Serum er rakagefandi serum fyrir andlitið sem smýgur djúpt inn í húðina og t...

Moisturizing Day Cream SPF15

Dagkrem með SPF 15 sólarvörn sem verndar gegn UVA og UVB geislum - 50 ml.  Moisturizing Day Cream SPF15 er nærandi dagkrem með 15 spf vörn se...

Moisturizing Face Mask

Rakagefandi andlitsmaski - 100 ml.  Rakagefandi andlitsmaski fylltur af vítamínum og nærandi innihaldsefnum. Moisturizing Face Mask er rakage...

Nourishing Night Cream

Nærandi næturkrem - 50 ml.  Djúpt og rakagefandi næturkrem sem gefur húðinni ítarlega rakameðferð alla nóttina, svo þú getir vaknað með falle...

Refreshing Eye Cream

Frískandi augnkrem - 15 ml.  Augnkrem sem lágmarkar dökka bauga og fínar línur í kringum augun. Refreshing Eye Cream er rakagefandi og mýkjan...

Vitamin Day Cream

Rakagefandi dagkrem ríkt af vítamínum - 50 ml.   Vitamin Day Cream er frábær rakagefandi dagkrem með áherslu á raka, vítamín og andoxunarefni...

Charcoal Teeth Whitening

Tannhvíttunarefni - 30gr. Tannbursti fylgir með. Sanzi Beauty Charcoal Teeth Whitening eru virk kol fyrir tennur sem gefa bjartari, hreinni o...