{//% assign VSK = PRODUCT_PRISE | minus: WCProduct_Price %}

Brow Styling Gel - Glært

Brow Styling Gel - 6ml. -Glært

Nýja tólið þitt til að halda augabrúnunum þínum á sínum stað allan daginn. Augabrúnagel sem getur bæði fest augabrúnahárin þín á sama stað og það gefur náttúrulega lyftingu og uppbyggingu.

Hvernig á að nota Brow Styling Gel:

Brow Styling Gel er hægt að sameina með uppáhalds augabrúnalitnum þínum eða nota eitt og sér. Notaðu burstann með gelinu til að foma augabrúnirnar þínar - og mótaðu þær eins og þú vilt að þær verði.

Þegar þú ert ánægð með lögun augabrúnanna mun gelið harðna og augabrúnirnar haldast í formi allan daginn. Þú getur fjarlægt Brow Styling Gel með olíulausa förðunarhreinsinum okkar til að ná sem bestum árangri.

Sameinaðu Brow Styling Gel með Eyebrow Enhancing Serum fyrir fullar, sterkar augabrúnir.

Brow Styling Gel er að sjálfsögðu 100% vegan og ilmefnalaust eins og allt annað frá Sanzi Beauty. 

Innihaldsefni:

Brow Styling Gel - Transparent
Aqua, Butylene, Glycol, PVP, Ammonium Acryloyldimethyltaurate/VP Copolymer, Phenoxyethanol, Carbomer, Sodium Hydroxide, Ethylhexylglycerin

Brow Styling Gel - Brown
Aqua, Butylene Glycol, CI 77499, PVP, CI 77491, CI 77492, Ammonium Acryloyldimethyltaurate/VP Copolymer, Phenoxyethanol, Carbomer, Sodium Hydroxide, Ethylhexylglycerin

Vinsælt núna

Brow lamination 1-3

LOTION 1 Þunnar & fíngerðar brúnir: 2 mín Normal brúnir: 3 mín Þykkar & stífar brúnir: 4mín   LOTION 2 Þunnar & fíngerðar brú...

Brow fixing glue

Nauðsynleg vara til þess að lyfta hárunum í þá átt sem þau eiga að vísa. Fer vel af og með Brow lamination nourishing lotion (3) fara allar l...

Maskara greiður 10 stk.

Mascara greiður 10 stk. 

Hreinsifroða 30 ml.

Hreinsifroða til að hreinsa farða af augum, fyrir viðskiptarvini til að viðhalda hreinum augnháralengingum.

Micro brush applicator

Sérstaklega hannaðir til þess að fjarlægja augnháralengingar með LXT gel remover. Einnig gott að nota þá þegar primer er borinn á. These micr...

Eye Zone Conditioner Serum

Augnháranæring fyrir augnhár og augabrúnir - 8 ml.  Eye Zone Conditioner Serum er hárnæring fyrir augnhár og augabrúnir. Það er ætlað þeim se...

Brow Soap

Augabrúnasápa  Bursti fylgir með

Hreinsifroða 150 ml.

Hreinsifroða til að taka af farða - sérstaklega hannað fyrir augnháralengingar 150 ml. vinnuvara

Plastfilma f. brúnir

Plastfilma fyrir Browlift 200 stk.   

Plastrúlla

Plastrúlla Hentar vel fyrir brow lift