Augnháralengingar Námskeið

62.000 kr

NÁMSKEIÐ Í AUGNHÁRALENGINGUM 2021 DAGUR 1 – BÓKLEGT KENNSLA & FYRIRLESTUR – Föstudaginn 8.10 kl. 16:30-21:00

Í fyrsta tíma er fyrirlestur og bóklegi hlutinn tekinn fyrir. Farið er ítarlega í allt sem tengist ásetningu augnháralenginga, hvernig augnhárið er byggt upp og allt sem þarf að kunna til þess að geta byrjað í augnháralengingum.

Farið er yfir vörupakkann og verkleg kennsla á æfingahaus.

DAGUR 2 – VERKLEG KENNSLA Í ÁSETNINGU – Laugrdaginn 9.10 kl. 11:00-15:00

Fyrsti módel tíminn. Verkleg æfing á módelum og nemendur æfa sig í ásetningu augnháralenginga.

Nemendur mæta kl 11:00 og setja upp sína vinnuaðstöðu.

Módel mæta kl 11:30 - gott er að velja módel sem getur legið í 3-4klst.

Módel má vera nbúið í augnháralitun, módel má EKKI vera með augnskingu og ekki vera með linsur í augunum á meðan augnháralenging er framkvæmd.

DAGUR 3 – VERKLEG KENNSLA Í LAGFÆRINGU

Þessi tími er 2-3 vikum eftir fyrsta tíma. Módel koma til ykkar í lagfæringu.

Kennari námskeiðsins er Þórey Gunnarsdóttir snyrtifræðingur en hún hefur unnið
með augnháralengingar í að verða 10 ár og er ein sú færasta á sínu sviði. Kennt er á vörur frá Lash Extend sem er hágæða vörumerki.

Eftir námskeiðið fá nemendur aðgang að lokuðum hóp á facebook þar sem hægt er að ráðfara sig við kennara ef upp koma spurningar eða vandamál. Til þess að ðlast diploma þarf að skila kennari verkefnum í gegnum Messenger. (nánar um verkefnaskil á námskeiðinu).

Námskeiðið kostar 199.900 kr og fylgir veglegur vörupakki frá Lashextend. Námskeiðið er hægt að fá endugreitt að hluta hjá stéttarfélagi. Við skráningu þarf að greiða 50.000 kr í staðfestingargjald sem dregst svo af heildarverði námskeiðsins. Leggja þarf inn á reikning 0140-26-010940 kt: 691012-0770 og senda staðfestingu á info@karmapro.is

*Athugið að skráningargjald sem greiða þarf við skráningu fæst ekki endurgreitt.

 

Vinsælt núna

Brown Brown
Setja í körfu
Ný vara

Brown

Intensive Augnhára- og augnbrúnalitur, 20 ml. túpur. Brown – Dökk brúnn litur, hentar vel fyrir þá sem vilja dökkar brúnir. Innihaldsefni: Va...
Gel pads Gel pads
Setja í körfu

Gel pads

10 pör í pakkanum. Augnpúðar til að hylja neðri augnhár fyrir augnháralengingar eða lash lift. Mjög mjúkir og meðfærilegir Sitja vel á húðinni.
Black Black
Setja í körfu

Black

Intensive Augnhára- og augnbrúnalitur, 20 ml. túpur. Black - Hentar vel fyrir þá sem eru með dökkt hár, fullkomið að blanda við aðra liti til...
Blue Black Blue Black
Setja í körfu

Blue Black

Intensive Augnhára- og augnbrúnalitur, 20 ml. túpur. Blue Black – Blá svartur litur, fyrir augnhár. Innihaldsefni: Vatn, setearýlalkóhól, Glý...
Lash Lift - Fast set 1-3 Lash Lift - Fast set 1-3
Setja í körfu

Lash Lift - Fast set 1-3

LOTION 1 Mjög þunn og fíngerð hár: 4-5 mín Fíngerð/þunn hár: 5-6 mín Normal hár: 6-8 mín Þykk hár: 8-10 mín   LOTION 2 Mjög þunn og þunn h...

Battle Glue

Lím sem virkar í hvaða raka- & hitastigi sem er. Hefur aðeins 0,2 sek drying time. Og er því aðeins fyrir mjög vana og þá sem vinna mjög ...
Kremfestir 6% Kremfestir 6%
Setja í körfu

Kremfestir 6%

Intensive KremFestir 6%, 80 ml.  Innihaldsefni: Vatn, setearýlalkóhól, ceteareth-25, vetnisperoxíð, etidrónsýra. Ath.Festirnir innihalda vetn...
Brow lamination 1-3 Brow lamination 1-3
Setja í körfu

Brow lamination 1-3

LOTION 1 Þunnar & fíngerðar brúnir: 2 mín Normal brúnir: 3 mín Þykkar & stífar brúnir: 4mín   LOTION 2 Þunnar & fíngerðar brún...
Kremfestir 3% Kremfestir 3%
Setja í körfu

Kremfestir 3%

KremFestir 3%, 80 ml.  Innihaldsefni: Vatn, vetnisperoxíð, setearýlalkóhól, paraffínu vökvi, PEG-40 hert bifurolía, etidrónsýra, glýserín, na...

Ellipse FLAT soft double tip lashes

Náttúruleg og mjög mjúk (soft) augnhár. Endinn á hárunum er klofinn sem gefur classic lengingum aðeins meira ”volume”.  C & D curl Þykkti...
Phi - nálar U blade 304 gull Phi - nálar U blade 304 gull
Setja í körfu

Phi - nálar U blade 304 gull

Phi microblading nálar í manual handstykki 18 punkta U gullnál 50 stk.
Middel Brown Middel Brown
Setja í körfu

Middel Brown

Intensive Augnhára- og augnbrúnalitur, 20 ml. túpur. Middel brown - Miðlungsbrúnn litur, hentar vel fyrir dökkhærða. Innihaldsefni Vatn, sete...