{//% assign VSK = PRODUCT_PRISE | minus: WCProduct_Price %}

Cell Renewal Retinol Serum 0.5%

Öflugt retínól serum sem dregur verulega úr fínum línum,hrukkum og litablettum á sama tíma og það bætir áferð, rakaog mýkt húðar.

Háþróuð formúlan örvar frumuendurnýjun, stuðlar frísklegri og stinnari húð. auki hjálpar það til við stjórna og minnka fituframleiðslu.

Mælt er með því nota serumið á kvöldinn en ef það er notað ámorgnanna þá skal alltaf para það með sólarvörn. Ekki er mælt meðseruminu fyrir mjög viðkvæma húð.

 

Lykilinnihaldsefni:

Hydroxypinacolone Retinoate (HPR): Býður upp á alla kosti hefðbundins retínóls en veldur ekki ertingu. Það binst beint viðtökum húðar og er því mjög áhrifaríkt. Kemur jafnvægi áfituframleiðslu.

Retínól: Eitt vel rannsakaðasta og áhrifaríkasta form A-vítamíns. Retínól vinnur með HPR til auka endurnýjunarferli húðarinnar og bætir um leið teygjanleika og stinnleika húðarinnar.

• B5 vítamín (Panthenol): Róar og gefur húðinni raka og hjálpar til við viðhalda náttúrulegurakajafnvægi húðarinnar.

 

Vinsælt núna

Brown

Intensive Augnhára- og augnbrúnalitur, 20 ml. túpur. Brown – Dökk brúnn litur, hentar vel fyrir þá sem vilja dökkar brúnir. Innihaldsefni: Va...

Blue Black

Intensive Augnhára- og augnbrúnalitur, 20 ml. túpur. Blue Black – Blá svartur litur, fyrir augnhár. Innihaldsefni: Vatn, setearýlalkóhól, Glý...

Kremfestir 6%

Intensive KremFestir 6%, 80 ml.  Innihaldsefni: Vatn, setearýlalkóhól, ceteareth-25, vetnisperoxíð, etidrónsýra. Ath.Festirnir innihalda vetn...

Gel pads

10 pör í pakkanum. Augnpúðar til að hylja neðri augnhár fyrir augnháralengingar eða lash lift. Mjög mjúkir og meðfærilegir Sitja vel á húðinni.

Black

Intensive Augnhára- og augnbrúnalitur, 20 ml. túpur. Black - Hentar vel fyrir þá sem eru með dökkt hár, fullkomið að blanda við aðra liti til...

Full Body Wax 1 kg.

FULL BODY WAX Fyrsta flokks Lúxusvax til að fjarlægja hár af öllum líkamanum. Vegna sérstakrar teygjanleika er hægt að setja það með spaða ...

Brow lamination 1-3

LOTION 1 Þunnar & fíngerðar brúnir: 2 mín Normal brúnir: 3 mín Þykkar & stífar brúnir: 4mín   LOTION 2 Þunnar & fíngerðar brú...

Middel Brown

Intensive Augnhára- og augnbrúnalitur, 20 ml. túpur. Middel brown - Miðlungsbrúnn litur, hentar vel fyrir dökkhærða. Innihaldsefni Vatn, sete...

Lash Lift - Fast set 1-3

LOTION 1 Mjög þunn og fíngerð hár: 4-5 mín Fíngerð/þunn hár: 5-6 mín Normal hár: 6-8 mín Þykk hár: 8-10 mín   LOTION 2 Mjög þunn og þunn ...

Kremfestir 3%

KremFestir 3%, 80 ml.  Innihaldsefni: Vatn, vetnisperoxíð, setearýlalkóhól, paraffínu vökvi, PEG-40 hert bifurolía, etidrónsýra, glýserín, na...

Lash lift lím

Water based lím sem gefur gott grip í silicone púðana sem augnhárin límast upp á. Auðvelt að ná af.   This product provides a good grip of th...

Raspberry Rúlluvax 100ml.

FLEX – RASBERRY Miðlungs þétt vax með títantvíoxíði. Hannað til að fjarlægja öll hár, jafnvel stutt hár eftir rakstur. Er notað við lægra hit...