{//% assign VSK = PRODUCT_PRISE | minus: WCProduct_Price %}

Exfoliating Face Scrub

Vítamínríkur andlitsskrúbbur sem fjarlægir dauðar húðfrumur - 100ml. 

Exfoliating Face Scrub er vítamínríkur andlitsskrúbbur sem fjarlægir dauðar húðfrumur og opnar svitaholurnar, sem gerir húðina þína móttækilegri fyrir að taka við þeim húðvörum sem koma í kjölfarið. Andlitsskrúbburinn okkar er góður fyrir allar húðgerðir þar sem hann mildur og fjarlægir dauðar húðfrumur með því að nota náttúrulegar kókoshnetuskeljar sem eru fínt duftformaðar.

Hvernig á að nota vöruna

Notaðu exfoliating Face Scrub 1-2 sinnum í viku eftir að þú hefur hreinsað húðina með Soft Cleansing Foam. Nuddið vörunni varlega inn í húðina með hringlaga hreyfingum í u.þ.b. 30-60 sekúndur. Forðastu augnsvæðið. Þvoið síðan vöruna með volgu vatni. Þannig fjarlægir þú þurra húð og dauðar húðfrumur á áhrifaríkan hátt - án þess að erta húðina.

 

Andlitsskrúbburinn inniheldur C-vítamín sem gefur húðinni ljóma og eykur kollagenframleiðslu, sem gerir húðina mýkri. Að auki inniheldur hann aloe vera, sem með græðandi eiginleikum sínum róar húðina. Þess má líka geta að kornin okkar eru unnin úr kókoshnetuskeljum í duftformi sem er gott fyrir bæði húðina og umhverfið. Kókosskeljar eru náttúruleg niðurbrjótanleg vara sem er bæði góð til að skrúbba andlitið og hefur ekki neikvæð áhrif á umhverfið eins og sést með andlitsskrúbba úr gerviefnum.

Jafnframt inniheldur skrúbburinn hýalúrónsýru sem bindur rakann í húðinni og heldur húðinni mjúkri og fyllri og hjálpar til við að viðhalda rakajafnvæginu í húðinni.

Aloe vera veitir næringu og er græðandi - Aloe vera tryggir að húðin verði ekki pirruð eða ert.

-Ríkt af andoxunarefnum og vítamínum

-Hentar fyrir flestar húðgerðir

-Engin ilmefni

-Án parabena

-Vegan vottað

 

Innihaldsefni:

Water, Sodium Lauroyl Sarcosinate, Cocos Nucifera (Coconut) Shell Powder, Carbomer, Glycerin, Triethanolamine, 3-o-Ethyl Ascorbic Acid (Vitamin C), Tocopherol (Vitamin E), Sodium Hyaluronate, Centella Asiatica Root Extract (Gotu Kola), Opuntia Dillenii Flower Extract (Prickly Pear), Aloe Barbadensis Leaf extract (Aloe Vera), Chrysanthellum Indicum Extract (Indian Chrysanthemum), 1,2-Hexanediol, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin

Vinsælt núna

Ný vara

Mascara EXTRA VOLUME

EXTRA volume maskari sem skapar hið fullkomna útlit með nærandi innihaldsefnum sem lengja og þykkja augnhárin - 6ml. - Svartur Mascara Volume...
Ný vara

Lip Sheen Watermelon

Lip Sheen bætir geislandi lit og náttúrulegum glans á varirnar. Með sheasmjöri, laxerolíu, jojobaolíu og E-vítamíni veitir það raka, mýkir og...
Ný vara

Forming Micro Brow Pen - Ash brown

  Forming Micro Brow Pen!Við höfum búið til Forming Micro Brow Pen okkar út frá þeirri löngun að það ætti að vera auðvelt og einfalt að fá fa...
Ný vara

Forming Micro Brow Pen - Light brown

  Forming Micro Brow Pen!Við höfum búið til Forming Micro Brow Pen okkar út frá þeirri löngun að það ætti að vera auðvelt og einfalt að fá fa...
Ný vara

Self Tanning serum

Nærandi brúnku-serum sem gefur fallegan sumarljóma. Bygganleg formúla gerir það auðvelt að byggja upp litinn úr léttum ljóma yfir í sterkari ...
Ný vara

Bekkjapappír 70 m x 60 cm

Bekkjapappír  70 m x 60 cm Hvítur bekkjapappír 1 stk. Rúlla
Ný vara

Maskar - grímur

Grímur - 3ja laga.  50 stk. í pakka. 
Ný vara

Lavender Nudd kerti

  NIRVANA LAVENDER MASSAGE CANDLE Nuddkerti sem má nota til að nudda meðferðarsvæði eftir vaxmeðferð.  Levender ilmur. 
Ný vara

Wooden spatulas / Tréspaðar mini/Brows

100 stk. af tréspöðum fyrir augabrúnavax. stærð - 90x4-1,5 mm. Extra litlir, henta vel fyrir augabrúnir
Ný vara

Azulene After Wax Lotion

Afterwax lotion - oil free, notað eftir vaxmeðferð til að næra og róa meðferðasvæðið. Hefur róandi og sótthreinsandi eiginleika. Verndar, gef...
Ný vara

Aquamarine Rúlluvax 100ml.

FLEX – Aquamarine Miðlungs þétt vax með títantvíoxíði. Hannað til að fjarlægja öll hár, jafnvel stutt hár eftir rakstur. Er notað við lægra h...
Ný vara

Baked Powder Light Sand

Multifunctional Powder með steinefnalitum býður upp á létta og náttúrulega áferð án þess að stífla húðina.  Kaólín leir tryggir matt yfirborð...