Sanzi Beauty er danskt vörumerki sem var stofnað árið 2016 þegar þeir komu með á markað augnhára-serum sem sló í gegn, serum sem inniheldur fullkomið magn af virkum efnum í bland við efni sem næra, styrkja og vernda augnhárin. Þ.a.l. þjónar það sínum tilgangi með að lengja og þykkja augnhárin en skemmir þau ekki, serum-ið hentar þá líka fyrir þá sem eru með viðkvæm augu.

Þeir hafa skýra stefnu um að búa til vörur innan fegurðar í hæsta gæðaflokki fyrir þig og fyrir heiminn í kringum okkur. Þeir leggja mikið upp á því að bæta færni sína í hverri vöru sem þeir afhenda og setja ekki vöru á markað sem þeir eru ekki 100% viss um að virki í samræmi við tilgang sinn. Þannig er hægt að búa til einstakar vörur fyrir þig.

Vörurnar innihalda eingöngu innihaldsefni sem sérfræðingar hafa sannað að gefa sýnilegan og betri árangur, allar vörurnar frá Sanzi Beauty eru vegan, án ilmefna og parabenlausar.
Markmið þeirra er skýrt; að búa til gæðavörur innan fegurðar og umönnunar, sem dregur fram hið náttúrulega fallega í fólki, á sanngjörnu og viðráðanlegu verði fyrir alla.

Vörubæklingur

Section
Drop element here!
Section
Drop element here!