Italwax er hágæða wax vörur frá Ítalíu – heil lína af faglegum snyrtivörum fyrir vaxmeðferð bæði fyrir snyrtistofu og heimameðferð. Wax-ið er búið til og framleitt af Filo Bianco verksmiðjunni sem uppfyllir ströngustu kröfur snyrtifræðinga og notenda og er framleitt undir ströngu eftirliti með hæfum sérfræðingum. Allar Italwax vörurnar eru áhrifaríkar, ofnæmisprófaðar og hægt er að sameina þær þannig að þær gera wax meðferðina hraðvirka og sársaukalausa.

Gæði Italwax eru tryggð með GMP (Good Manufacturing Practice) vottun. Við notum aðeins hágæða hráefni og prófum hverja lotu á eigin rannsóknarstofu. Mjög nákvæmar prófanir, ábyrgt viðhorf og eftirfylgni ESB reglugerða gerir okkur kleift að framleiða eina bestu háreyðingarvöru í heimi undir vörumerkinu okkar „Italwax“ 

Vörubæklingur

Strawberry Can 800 gr.
Strawberry Can 800 gr.

Strawberry Can 800 gr.

Strawberry Rúlluvax 100ml.
Strawberry Rúlluvax 100ml.

Strawberry Rúlluvax 100ml.

Ingrown hair Paste 30ml.
Ingrown hair Paste 30ml.

Ingrown hair Paste 30ml.

Ingrown hair Lotion 100ml.
Ingrown hair Lotion 100ml.

Ingrown hair Lotion 100ml.