PHI lashes

Augnháralenging: „individual extension“ er meðferð þar sem að eitt gerviaugnhár er límt á eitt náttúrulegt augnhár til að þykkja og lengja augnhárin. Hannað til að gefa náttúrulegt útlit og gefa hárunum náttúrulega sveigju þar sem þægindi eru höfð í fyrirrúmi. Hér er um að ræða léttustu augnhár á markaðinum sem gerir það að verkum að augnlokin þyngjast ekki. En þetta kallast „classic“ eða „individual“ augnháralenging.

 

Endingartími: Augnháralenging endist í allt að 6-7 vikur, en endingartími fer eftir vaxtarferli náttúrulegu augnháranna. Til að viðhalda fallegum augnhárum er mikilvægt að koma í lagfæringu á 2-4 vikna fresti ásamt því að fylgja leiðbeiningum um heimameðhöndlun með viðeigandi vörum.

UPPLÝSINGAR

Karma Pro ehf.

Flatahrauni 31, efri hæð

220 Hafnarfirði, Ísland

Sími: 788-2300

Netfang: info@karmapro.is

© 2023 KarmaPro. KASA vefhönnun